Páll Önundarson, áhugaljósmyndari
Forsíđa | Myndasafniđ | Gestabók | Hafa samband
Velkomin á vefsíðuna!
Páll Önundarson heiti ég og er áhugaljósmyndari frá Flateyri. Þessa vefsíðu setti ég upp með hjálp félaga míns, Birgir Þór, og er tilgangurinn einfaldlega að gefa ykkur færi á að skoða þær myndir sem ég hef tekið.
Vona að þið njótið þess að vafra um myndasöfnin og endilega sendið mér tölvupóst ef þið viljið forvitnast um eitthvað.

Allt efni á síđunni er í eigu Páls Önundarsonar og er afritun međ öllu óleyfileg.